Gisting og veiði

Seljaland er 24 km frá Búðardal í hlíð Hólsfjalls við veg nr. 581, sem liggur frá vegi 54. Vegur 54 liggur frá vegi 60 til Stykkishólms.

Seljaland er tilvalin áfnagastaður fyrir þá sem eru að fara að skoða Snæfellsnesið og/eða sögustaði í Dölunum.

Opnunartím: 15. maí til 15. september og um helgar yfir vetrartímann eftir pöntunum.

Inn af Seljalandi er Laugardalur sem nær inn að Sópandaskarð sem skilur að Dalabyggð og Borgarbyggð. Þegar farið er yfir Sópandaskarð er komið í Langavatnsdal. Þetta er góð göngu- og reiðleið. Það eru 39 km. frá Svignaskarði í Borgarfirði yfir að Seljalandi í Hörðudal. Það er hægt að far þessa leið á breyttum jeppum síðsumars hafi ekki verið mikil vætutíð.

Það þarf alltaf að panta með fyrirvara.

Nánari upplýsingar í síma: 894 2194 / 434 1116 eða í netfangi: niels@seljaland.is Níels Sigurður og Ragnheiður.